P-DTR og Bowen
P-DTR leiðréttir rangar upplýsingar frá taugalerfi hvort sem um er að ræða verki, stoðkerfi, bólgur eða andleg áföll,
á meðan Bowen vinnur með bandvef líkaman í gegnum léttar, rúllandi hreyfingar sem slaka á bandvef líkamans sem losar úr spennu.
Jórunn Símonardóttir
Jórunn er meðferðaraðili með 10 ára reynslu og vinnur hún mest megis með taugakerfið.
Jórunn Vinnur bæði með Bowen og P-DTR -meðferðina í bland í tímum sem og í sitt hvoru lagi.
Bæði Bowen og P-DTR eru mjúkmeðferð sem vinnur með taugar og bandvef líkamans til að draga úr sársauka og eymslum, eykur hreyfigetu og vellíðan.
Hafa samband
Reynslusögur