Hvað er Bowen?

Lesa Meira

Um Jórunni

Lesa Meira

Hvað er P-DTR

Lesa Meira

P-DTR og Bowen

P-DTR leiðréttir rangar upplýsingar frá taugalerfi hvort sem um er að ræða verki, stoðkerfi, bólgur eða andleg áföll,
á meðan Bowen vinnur með bandvef líkaman í gegnum léttar, rúllandi hreyfingar sem slaka á bandvef líkamans sem losar úr spennu.

Jórunn Símonardóttir

Jórunn er meðferðaraðili með 10 ára reynslu og vinnur hún mest megis með taugakerfið.

Jórunn Vinnur bæði með Bowen og P-DTR -meðferðina í bland í tímum sem og í sitt hvoru lagi.

Bæði Bowen og P-DTR eru mjúkmeðferð sem vinnur með taugar og bandvef líkamans til að draga úr sársauka og eymslum, eykur hreyfigetu og vellíðan.

 

Lesa Meira

Hafa samband


Reynslusögur

Ég var orðinn kraftlaus í annari hendinni gat ekki lengur haldið utan um neitt eða kreppt hana almennilega, læknarnir sögðu mér að prufa að fara í sjúkraþjálfun og ætluðu svo að athuga mig eftir árið hvort ég væri búin að ná einhverjum krafti í hana þá.

Daginn eftir bowen-meðferðina hjá Jórunni var ég komin með fullan kraft í hendina og gat kreppt hana á ný.

Svavar Kærnested
87 ára

Ég var vanur að fara til kírópraktors a.m.k einu sinni í viku til að halda bakverkjunum niðri var búin að gera það í þrjú ár samfleytt þegar ég kynntist bowen hjá Jórunni eftir þrjú skipti fann ég ekki fyrir bakverkjunum.

Núna mæti ég á 6 mánaða fresti til að fyrirbyggja að ég versni á ný.

Ari Karlsson
31 ára

Ég fékk mígreniskast svona tvisvar til þrisvar í mánuði sem voru svo slæm að ég þurfti oft að vera frá skóla í tvo daga, lá bara og át töflur, núna fer í ég bowen til Jórunnar á sex mánaða fresti í eitt skipti í bowen og er alveg hættur að fá köst

Kristófer Kristófersson
16 ára

Var með frjóofnæmi og hélst illa útivið á sumrin nema taka ofnæmistöflur á hverjum degi. Eftir nokkur skipti í bowen hef ég hætt allri notkun á ofnæmislyfjunum og klippi runna og slæ gras á þess að fá ofnæmisviðbrögð. Fer svo reglulega í bowen til Jórunnar til að fyrirbyggja að ofnæmið komi aftur.

Jón Gunnar Hauksson
33ára