Heilsu fræðsla

Epsom salt

Epsom salt

Margir þekkja nú þegar eiginleika Epsom saltsins, sem er mjög ríkt af magnesíum. Með því að setja Epsom salt í baðvatnið og liggja í því í tuttugu mínútur, getur líkaminn tekið upp efnið úr vatninu í gegnum húðina. Magnesíum er eitt veigamesta snefilefnið, sem frumur...

Eplaedik

Eplaedik

Epli eru uppfull af vítamínum, steinefnum, kolvetnum og ensímum (og þar á meðal pektín). Pektín er ensím sem nýtist við niðurbrot próteina í meltingarveginum, og virkni þess stjórnast af sýrustigi meltingarfæra. Eplaedik er náttúrulegt efni sem unnið er úr ferskum,...

Blaðgræna

Blaðgræna

Öll viljum við jú verða basískari, og við ættum í raun að vera a.m.k 80% basísk og 20% súr en raunin hérna á vesturlöndum a.m.k að við erum 70% súr og 30% basísk.Því súrari sem við erum því auðveldara er að laða að sér allar flensur, sjúkdóma og fleiri krankleika en...

Túrmerik

Túrmerik

Túrmerik er sýkladrepandi og vinnur gegn bólgu í líkamanum. Virka efnið í túrmeriki kallast kúrkúma og gengur kryddið í sumum tilvikum undir því nafni. Sýnt hefur verið fram á að kúrkúma getur unnið gegn fjölmörgum tegundum krabbameina, t.d. krabbameini í ristli,...

Drekktu vatn!

Drekktu vatn!

Ein af grundvallarskilyrðum góðrar heilsu er vatn, og það er einnig nauðsynlegt í kjölfar bowenmeðferðar. Afleiðingar bowen eru almennt þær að líkaminn fer að auka blóðflæði til taugaenda og hefur áhrif á hreyfingu sogæðavökva um líkamann. Á sama hátt kallar heilinn...

Hemi – Sync

Hemi – Sync

mikilvægi samstillingar heilahvela hjá börnum með námsörðugleika og athyglisbrest: "Hemi-Sync er tvítóna hljóðtækni sem samstillir heilahvelin og auðveldar nám. Tæknin hefur m.a. verið þróuð með tilliti til ADD/ADHD og einhverfu." ÁRANGURSRÍKT nám og þroski krefst...